top of page

Vantar þig tæki í sveitina ?

Sala og þjónusta 
sími 555 6520
sala@hardskafi.is

Liðléttingar

Við sendum í einum grænum

Hagstæður flutningur heim í hlað

Yfir holt og hæðir
AGL og AGF henta á vegaxlir og staði sem aðrar vélar komast ekki að með góðu móti.

Vandaðu valið !!

Sláttuvélarnar telja yfir 70 vörunúmer, kanski hentar ein þeirra best í þína sveit.

Sláttuvél HNE Klassík

CLASSIC 

Léttbyggð og meðfærileg hagasláttuvél sem dugar í flest.   Frábær vél í sveitina þar sem heimatúnið á að vera fallega slegið og snyrtilegt.  175cm breið vél hentar sérlega vel MF135 eða Ford 3000 svo að dæmi séu tekin. 150cm vél hentar traktorum á bilinu 30 - 40hp.  Vökva hliðartilfærsla er aukabúnaður.  Drifskaft fylgir með.

Við bjóðum 175cm vélina á sama verði og fyrir tveimur árum.  Nú fylgir henni smá  samsetningarvinna.

Svona set ég vélina saman 

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Stærðir í cm               102 / 125 / 150 /
                                     175 / 200 / 220
Aflþörf hp                   Sjá töflu
Þyngd kg                     250 - 470
Afltenging                   PTO
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi hnífa                  16 - 36

HNAGF  PREMIUM+

SVEIFLUKÓNGURINN

Sláttuvél á armi.  Sterkt og öflugt tæki.  Glussatjakkar til að beita henni á ýmsa vegu.  Hún slær jafnt lárétt sem lóðrétt eða hallandi, allt að 65° niður.

Premium vélarnar okkar eru efnismiklar og í háum gæðastandard.  Fimm reimar tengja drifhús og hnífaöxul.

Stærstu vélina sem er 280cm breið má keyra á RPM 1000. Hún þarf 110 - 120hp

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd             200 / 235 / 280
Aflþörf hp                    60+ hp
Þyngd kg                      780 / 826 /1120
Afltenging                    PTO + vökva
Snúningshraði rpm    540 / 540 / 1000
Fjöldi hnífa                   20 / 24 / 28

-
Teikningar

GKS + ORF PREMIUM+

SNYRTIPINNINN

Þessi hentar þar sem ekki má sjást í óslegið strá.  Glussakerfið knýr orfið svo þú getir slegið upp að, meðfram og fram af.  Einnig er hægt að hliðra vélinni með glussakerfinu.  Drifskaftið sér um að snúa öxlinum í sláttuvélinni.  Þessi vél er til í tveimur stærðum, með eða án orfs. 

Hér eru valkostirnir;  Stærðirnar eru tvær 200cm og 220cm.  Þú getur fengið vélina með eigið glussakerfi lokuðu knúið af drifskafti eða tekið glussann úr traktor.  Skoðaðu myndirnar.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      200 / 220
Aflþörf hp                   50 - 80 
Þyngd kg                     600+
Afltenging                   PTO + vökva
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi hnífa                  26 / 28

GKHS  PREMIUM+

ROKKARINN

Hagasláttuvél í sérklassa.  American gate brand.  Efnismikil vél, smíðuð fyrir mikið álag. Þessi rokkar.

Cat 2, Glussastýring á hliðarfærslu og baklúguopnun.  Efnismikil vél sem dugar.

5 Reimar.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      240 / 260 / 290
Aflþörf hp                   70 - 90  
Þyngd kg                     770 / 854
Afltenging                   PTO + vökva
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi hnífa                  20 / 24
KAT 2

-

GKS  PREMIUM+

Hagasláttuvél í sérklassa.  Efnismikil vél, smíðuð fyrir mikið álag og því heppileg fyrir hverskyns not.  Kat 2 glussastýrð hliðartilfærsla.  Stærri útgáfan heitir GKHS

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      200 / 220 
Aflþörf hp                   50 / 60+ 

Þyngd kg                     565 / 585
Afltenging                   PTO + vökva
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi reima                4
Fjöldi hnífa                 26 / 28
KAT 2

-
Handbók
Teikningar

GK Premium

Frábær sláttuvél fyrir minni traktora. Einfaldari og minni útgáfa af GKS.

Vinnslubreiddin er 1750mm.  Hliðarfærslan er handvirk, þú þarft því ekki glussaúrtak.  Sterkbyggð og góð vél.

Þú getur bætt orfinu við þessa vél en þá þarft þú að hafa aðgang að glussaúrtaki.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      180  
Aflþörf hp                   55 - 65 

Þyngd kg                     523
Afltenging                   PTO 
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi reima                4
Fjöldi hnífa                 24
Kat 1 + 2

Litli sveiflukóngurinn

Létt og meðfærileg vél á liðstýrðum armi.  Hentar litlum traktorum þar sem þræða þarf þrönga stíga t.d. á milli trjáa, fram af brekku við vegöxl og snyrta hekk. Þessi er til í stærðunum 145, 165 og 180cm breiðar.  Hægt er að setja vélina í lóðréttastöðu og halla niður allt að 55° Myndskeið er af þeirri stærstu. 

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      125 / 145 / 165
Aflþörf hp                   30 / 30 / 50 
Þyngd kg                     250 - 290
Afltenging                   PTO + Vökva
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi hnífa                  20 / 28 / 28

MAT ATV

Hagasláttuvél fyrir fjórhjól.  Frábær vél fyrir myndarlegar grasflatir.  Lítið sem ekkert að raka og grasið verður áburður. 15 hp bensínvél með eða án rafstarts.  Skoðaðu fleiri útfærslur hér neðar á síðunni.

Þessi vél býður upp á háa sláttustöðu sem hentar t.d. þar sem grjót og þúfur geta leynst undir.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      120 
Aflþörf hp                    
Þyngd kg                     230
              
Snúningshraði rpm   
Fjöldi hnífa                  28 

Teikningar

Sláttuvél með safnara

Sláttuvél með með safnkassa.  Tvær stærðir 125cm og 160cm.  Glussastýrð opnun, krefst tvívirks kerfis.  Aflþörf 30 - 60hp.  28 / 36 hnífar á láréttum ási.  Þyngd 350/420 kg.  Þessi vél er 160cm og er alveg tilvalin fyrir fína herragarða og tjaldsvæð.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      120 /160cm 
Aflþörf hp                    30 +
Þyngd kg                     350 - 420
Afltenging                   PTO
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi hnífa                  28 / 36

Handbók
Teikningar

HNAG STANDARD

Öflug hagasláttuvél með vökvatilfærslu.  Bæði fyrir þrítengi og framfestingar.  

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm     170 / 220
Aflþörf hp                   max 70 / 55 - 85
Þyngd kg                     438 / 684
Afltenging                   PTO
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi hnífa                 16 / 20

-

Vökvadrifin sláttuvél

Sláttuvél fyrir liðléttinga og aðrar vinnuvélar sem ekki eru með PTO aflúrtak.

Í boði eru þrjár stærðir.  Mikilvægt er að huga að réttum festingum.  Gera þarf ráð fyrir slefslöngu.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      125 / 155 / 175
Aflþörf hp                   35 - 60 ltr / min 
Þyngd kg                     260 - 3080
Afltenging                   Vökvadrif
Snúningshraði rpm   
Fjöldi hnífa                  20 / 24 / 28

VCDH  PREMIUM+

Hagasláttuvél fyrir stóra traktora með vökvatilfærslu. Hentug fyrir stór svæði og erfið.  Bæði fyrir þrítengi og framfestingar.  Pto 1000 rpm.

Premium vélarnar okkar eru efnismiklar og í háum gæðastandard.  Fimm reimar tengja drifhús og hnífaöxul.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm     250 / 300
Aflþörf hp                   83 - 130 / 100 - 
Þyngd kg                     1053 / 1173
Afltenging                    PTO
Snúningshraði rpm   1000
Fjöldi hnífa                  22 / 26

HNEFN

Þessi vél er ætluð smátraktorum sem eru 14hp - 25hp.  Þær eru léttari og gerðar fyrir lægri þyngdarpunkt. Þær eru smágerðari og efnisminni en hinar en duga samt vel í hæfilegan rudda og órækt .

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      95/115/135/145 

Aflþörf hp                   14 - 25 max 

Þyngd kg                     125 - 185

Gussatengd                nei

Snúningshraði rpm   540

Fjöldi hnífa                  15 - 24

-
Teikningar

ZAG

Klassísk sláttuvél með tveimur tromlum 135cm.  Áætluð afkastageta er um 2 hektarar á klst.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm       135cm
Aflþörf hp                    25 - 50
Þyngd kg                     320
Afltenging                   PTO
Snúningshraði rpm   540
Fjöldi hnífa                  2 x 3

Sláttuvélar rótor stærri

Þessar rauðu eru byggðar upp eins og garðsláttuvélar. Hnífar, spaðar á þremur rótorum.  Drifskaft fylgir með.   Þessar eru duglegar og efnismiklar.

Henta í rudda, órækt og lúpínu þar sem ekki er gerð sérstök krafa um fínsöxun.

Vélin er hæðarstillanleg 3,5 cm - 10cm.

Hún er á hjólum og eltir því vel landið.

Í lúpínuslætti þarf að gæta vel að grjóti og aðskotahlutum.

Á forsíðu er verð á öllum vörum

Vinnslubreidd cm      210 / 240
Aflþörf hp                   40+
Þyngd kg                     285 - 350
Afltenging                   PTO
<