top of page
Contact
GRM
Reykjavik
Iceland
Tel 354 896 5486
GRM hefur verið starfrækt frá árinu 2008. Helstu viðfangsefni eru á sviði rekstrar- og markaðsráðgjafar, aðkoma að eigendaskiptum félaga, verðmat og fjármögnun. GRM er umboðsaðili fyrir ýmsan hugbúnað ætlaðan til að bæta ákvarðanatöku þar sem óvissa er til staðar. @RISK er einna þekktast þeirra og víða notað í stærri fyrirtækjum og stofnunum, en fjölmargar aðrar hugbúnaðarlausnir hafa bæst í flóruna. Eigandi frá upphafi er Hörður Hauksson.
bottom of page