Vantar þig tæki í sveitina ?

Sala og þjónusta 

sími 896 5486

sala@hardskafi.is

Við sendum í einum grænum

Hagstæður flutningur heim í hlað

Hnífatætari 230

Öflugugur hnífatætari fyrir mið-lungsstóra traktora.  Aflþörf er 50/70hp.  Þessi er til í tveimur stærðum, 200cm og 230cm vinnslubreidd.  Í drifskafti sem fylgir með er öryggisnagli.  Ýmsir stillingamöguleikar í boði,  mesta vinnsludýpt er 16cm.  Þyngd  478kg / 512kg, fjöldi hnífa  54 / 60


 

Hnífatætari 250 Væntanlegt

Öflugugur hnífatætari fyrir mið-lungsstóra traktora.  Aflþörf er 90hp.   Í drifskafti sem fylgir með er öryggisnagli.  Ýmsir stillingamöguleikar í boði,  mesta vinnsludýpt er 17cm.  Þyngd  800kg kg, fjöldi hnífa  66 33 hægri + 33 vinstri. RPM 540

Stillanlegur öxulsnúningur 

165 - 211 RPM.

Mynd ekki rétt.

Hnífatætari compact

Jarðtætari sem gerður er fyrir s.k. compact traktora.  Slíkir traktorar eru jafnan lægri og síður gerðir fyrir þung tæki.  Þrjár útgáfur, 95cm 115cm og 135cm.  

135cm tætarinn er 180kg, notar 28 hnífa, 14 hægri og 14 vinstri.

Pto 540 rpm og aflþörf 18hp. 

Aukabúnaður

Jarðtætarana er hægt að fá með aukabúnaði s.s. steinavals sem kemur steinum undir yfirborðið.

 

Einnig er hægt að fá sáningskassa til að setja á tætarann. 

Hnífatætari 180

Sterkbyggður tætari í stærðunum 105cm 125cm 150cm og 180cm

180cm tætarinn er 350kg og þarf 40hp.  auðstillanlegur, mesta dýpt er 150mm.  Drifskaft með öryggisnagla fylgir með.  Fjöldi hnífa.  Öryggisnaglinn kemur í veg fyrir tjón á vél ef mikil fyrirstaða verður.   

 

Hnífatætari 105

Sterkbyggður tætari í stærðunum 105cm 125cm 150cm og 180cm

105cm tætarinn er 265kg og þarf 20hp.  auðstillanlegur, mesta dýpt er 150mm.  Drifskaft með öryggisnagla fylgir með.  Fjöldi hnífa 30.  Öryggisnaglinn kemur í veg fyrir tjón á vél ef mikil fyrirstaða verður.  

Grubber

Jarðvinnutæki á þrítengið cat.2. Því er ætlað að rífa upp jarðveginn allt að 46cm dýpt.  Tvær breiddir verða í boði.  Þetta er afar sterkbyggt tæki, enda eru átökin mikil þegar svo djúpt er farið.  Keflið fletur svo út og þjappar moldina.  þetta tæki er væntanlegt með hækkandi sól. 

Veist þú um betra nafn ?

Tætari á framfestingar

Nýjasta nýtt eru hnífatætarar og pinnatætarar á framfestingar. Þeir eru vökvadrifnir og til í ýmsum stærðum.  Vinsamlegast spurðu okkur eftir nánari upplýsingum.  Tætaranum fylgir steinakefli eða vals eftir því sem óskað er eftir.  

Pinnatætari 170

Pinnatætarar eru til í stærðunum 130, 170, og 210cm. Með þessu tæki næst einstakur árangur og falleg áferð eftir að valsinn hefur rúllað yfir. Fjöldi rótora eru 6 - 10 háð stærð tækis og á hverjum þeirra eru 2 hnífar.  Við kaupin er hægt er að velja á milli tveggja valsa. 

Pinnatætari 210

Pinnatætarar eru til í stærðunum 130, 170, og 210cm. Með þessu tæki næst einstakur árangur og falleg áferð eftir að valsinn hefur rúllað yfir.  Fjöldi rótora eru 6 - 10 háð stærð tækis og á hverjum þeirra eru 2 hnífar.  Við kaupin er hægt er að velja á milli tveggja valsa. 

. 

Sáningarvél 170

Pinnatætari með sáningarkassa og sléttunarvals.  Sá minni er 130cm með sex rotorum en sá stærri er 170cm með átta rotorum.  Á hverjum rotor eru tveir hnífar.  Tætaranum fylgir drifskaft.  Sáningarvélin snýst í takti við sléttunarvalsinn (keflið) og hægt er að stilla magn-drefingum á fræinu.  Einnig til 210cm

Diskaherfi 180

Diskaherfin eru til í þremur stærðum, 120, 150 og 180cm. 180cm breiða herfið er 410kg með.  Diskarnir sem eru 46cm í þvermál og 20talsins eru skáhallandi til að ná sem bestri virkni. 

 

Hefiltönn

Þessi er léttur og meðfærilegur fyrir litla traktora.  Blaðinu er hægt að snúa 360 gráður og bakka með það.   Hentugt til að jafna vegslóða og stíga.  

Til í stærðunum 150cm og 210cm.

Skrapatól

Rífur upp og jafnar út.  Tennur er hægt að hæðarstilla.  Efni safnast í kassann en skilar sér út í lægðir og þegar þrítengi er lyft.  Á bak-hlið eru tvö stálblöð til að ýta í hvora áttina sem er.  Til í stærðunum 120cm, 150cm og 180cm og nú 210cm.  Þetta er góð ballest sem nýtist einnig til að rífa upp jarðveg fyrir mokstur. 

Vatnssprauta

Vatnssprauta á litla traktora.  6 metra útdraganleg bóma til vökvuna með þreföldum dísum, handstýrð hæðarstilling,  20 mtr slanga á hjóli og 198 vatnstankur, óhreininda sigti í tanki og síur í leiðslum.  130kg tóm, cat 1

Hreykiplógur

Þessi plógur er ætlaður til að hreykja að t.d. kartöflum eftir niðursetningu.  Hægt er að stilla póginn á ýmsa vegu.  Heildarbreidd er 3.2 mtr.

Hrífa

 

Tindaherfi

Svona tindaherfi er notað til að rífa upp og jafna reiðstíga, hentar einnig til að jafna út og eyða förum í sandi.  Einnig til í ATV útgáfu á sama verði.

 

Tromla valtari

Tromlurnar eru til í ýmsum stærðum og með eða án tinda.  Tindana má fjarlægja.  Hægt er að setja á þrítengi.  Þessi er 180cm með tindum og vigtar 270kg tóm.

Plógur

Plógur fyrir minni traktora.  Stillanlegur fyrir afstöðu hjóla og hæðar.  110kg,  25 - 40hp,   

Plógur

Plógur fyrir minni traktora.  Stillanlegur fyrir afstöðu hjóla og hæðar.  Ýmsar útfærslur,   

Áburðardreifari

Plasttrekt og ryðfrítt, handstýrð magn-stjórnun,  6 - 18mtr dreifing.  Kat 1, þrítengi,  Drifskaft fylgir með.  Aukabúnaður, vatnshlíf, vökvastýring fyrir magn, staltbúnaður.  

                                                       

Áburðardreifari

Plasttrekt og ryðfrír kastdiskur.   Stillanlegt horn á diski, magnstjórnun og stefnumiðun.

Kat 1,  þrítengi,  22mm festingar,  þyngd 55 kg.  Drifskaft fylgir með. 

      

Fáðu nánari upplýsingar

 

Sími 896 5486

sala@hardskafi.is

Viðskiptavinir eru bændur í ýmsum búskap,  frístundabændur, skógarbændur, golfklúbbar, sveitarfélög og verktakar svo eitthvað sé nefnt.

Harðskafi

Harðskafi ehf,  kt 700408-1160,  Reykjavík

© 2019 Vefumsjón  GRM fyrirtækjaráðgjöf