top of page
Fjármögnun

 

Veigamikill þáttur í arðsemi er fjárhagsskipan fyrirtækisins. Við greinum stöðuna og komum með tillögur að úrbótum.
 
Við leitum leiða að heppilegri fjármögnun. Í mörg horn er að líta, en megin markmið er að fjármögnun sé heppileg til lengri tíma litið og þjóni arðsemismarkmiðum.
bottom of page