top of page

Stök leyfi eru til eignar.  Innifalið í kaupverði er viðhalds- og uppfærsluþjónusta næstu 12 mánuði.  Að þeim tíma liðnum er árgjald fyrir viðhalds- og uppfærsluþjónustu 20% af nývirði hverju sinni, valkvæmt.

Netleyfi henta þar sem þörf er fyrir leyfi fyrir 3 eða fleiri notendur.  Þá eru allir þeir sem þurfa með hugbúnaðinn en einn notar í einu, stýring er á netþjóni.   Leitið tilboða hjá okkur ef um fleiri en tvö leyfi er að ræða eða netleyfi.

-

 

Góð ákvarðanataka er forsenda velgengni.  

Með áhættumati er miðað að því að að bæta ákvarðanatöku.

 

-

Við bjóðum upp á tvær leiðir;

 Við áhættugreinum verkefnið fyrir þig eða

 við útvegum þér búnaðinn sem til þarf.

Sími 896 5486

bottom of page